Rannsóknir

  • Læknablaðið (2010, 4.tbl.) birti grein um rannsókn á notkun óhefðbundinnar heilbrigðisþjónustu á Íslandi eftir félagsfræðingana Björgu Helgadóttur og Rúnar Vilhjálmsson, þar sem þau kynntu sér í hvaða mæli Íslendingar notfæra sér heildrænar meðferðir og hverjar skýringar þess séu.