Stjórn

Stjórn Bandalags íslenskra græðara, 2022-2023

Ingibjörg R. Þengilsdóttir formaður, varafulltrúi fyrir hönd Organon, fagfélags hómópata.
Guðrún Garðarsdóttir varaformaður, fyrir hönd Cranio, félags höfuðbeina- og spjaldhryggsjafnara.
Svandís Þorsteinsdóttir gjaldkeri, fyrir hönd CronioSacral félag Íslands.
Sif Sigurðardóttir ritari, varafulltrúi fyrir hönd CronioSacral félag Íslands.
Guðný Ósk Diðriksdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Organon, fagfélags hómópata.
Guðný Halla Gunnlausdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Félags heilsu- og lithimnufræðinga.

Varamenn stjórnar eru:
Sumarrós Ragnarsdóttir, Cranio, félags höfuðbeina- og spjaldhryggsjafnara.
Edeltrud Maria Mantel, Félags heilsu- og lithimnufræðinga

Fulltrúi í NSK, norrænu samstarfi:
Guðrún Ólafsdóttir, formaður NSK

Stjórn Bandalags íslenskra græðara, 2021-2022

Ingibjörg R. Þengilsdóttir formaður, fyrir hönd Organon, fagfélags hómópata.
Guðrún Garðarsdóttir varaformaður, fyrir hönd Cranio, félags höfuðbeina- og spjaldhryggsjafnara.
Ásgerður Jónasdóttir gjaldkeri, fyrir hönd Sambands svæða- og viðbragðsfræðinga á Íslandi.
Guðný Halla Gunnlausdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Félags heilsu- og lithimnufræðinga.

Varamenn stjórnar eru:
Álfdís Axelsdóttir Organon
Ólöf Guðmundsdóttir, ritari, SSOVÍ

Fulltrúi í NSK, norrænu samstarfi:
Guðrún Ólafsdóttir, formaður NSK

Stjórn Bandalags íslenskra græðara, 2020-2021

Ásgerður Jónasdóttir formaður, fyrir hönd Sambands svæða- og viðbragðsfræðinga á Íslandi.
Guðrún Garðarsdóttir varaformaður, fyrir hönd Cranio, félags höfuðbeina- og spjaldhryggsjafnara.
Guðný Halla Gunnlausdóttir ritari, fyrir hönd Félags heilsu- og lithimnufræðinga.
Gunnar Ólason meðstjórnandi, fyrir hönd CranioSacral félags Íslands.
Álfdís Axelsdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Organon, fagfélags hómópata.

Varamenn stjórnar eru:

Ármann Ólafur Kristjánsson CSFÍ 
Ingibjörg R. Þengilsdóttir Organon
Katrin Níelsdóttir FHL
María Hlinadóttir Cranio
Ólöf Guðmundsdóttir SSOVÍ

Fulltrúi í NSK, norrænu samstarfi:
Guðrún Ólafsdóttir, formaður NSK


Stjórn Bandalags íslenskra græðara, 2019-2020

Ásgerður Jónasdóttir formaður, fyrir hönd Sambands svæða- og viðbragðsfræðinga á Íslandi.
Guðrún Garðarsdóttir varaformaður, fyrir hönd Cranio, félags höfuðbeina- og spjaldhryggsjafnara.
Katrín Níelsdóttir ritari, fyrir hönd Félags heilsu- og lithimnufræðinga.
Alma Eðvaldsdóttir gjaldkeri, fyrir hönd CranioSacral félags Íslands.
Álfdís Axelsdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Organon, fagfélags hómópata.

Varamenn stjórnar eru:

Gunnar Ólason CSFÍ
Ingibjörg R. Þengilsdóttir Organon
María Hlinadóttir Cranio
Svanhildur Ósk Ketilsdóttir FHL
Una Berglind Þorleifsdóttir SSOVÍ

Fulltrúi í NSK, norrænu samstarf:
Guðrún Ólafsdóttir, formaður NSK


Stjórn Bandalags íslenskra græðara, 2018-2019

Freygerður Anna Ólafsdóttir formaður, fyrir hönd CranioSacral félags Íslands.
Katrín Níelsdóttir varaformaður, fyrir hönd Félags heilsu- og lithimnufræðinga.
Shelagh Smith
gjaldkeri, fyrir hönd Cranio félags höfuðbeina- og spjaldhryggsjafnara.
Ásgerður Jónasdóttir, ritari fyrir hönd Sambands svæða- og viðbragðsfræðinga á Íslandi.
Martin Kennelly meðstjórnandi, fyrir hönd Organon, fagfélags hómópata.

Varamenn stjórnar eru:
Sólveig Höskuldsdóttir CSFÍ
Hólmfríður Margrét Bjarnadóttir
SSOVÍ

Fulltrúi í NSK, norrænu samstarfi:
Guðrún Ólafsdóttir, formaður NSK


Stjórn Bandalags íslenskra græðara, 2017-2018

Freygerður Anna Ólafsdóttir formaður, fyrir hönd CranioSacral félags Íslands.
Ingibjörg Þengilsdóttir varaformaður, fyrir hönd Organon, fagfélags hómópata.
Shelagh Smith
gjaldkeri, fyrir hönd Cranio félags höfuðbeina- og spjaldhryggsjafnara.
Ásgerður Jónasdóttir, ritari fyrir hönd Sambands svæða- og viðbragðsfræðinga á Íslandi.
Björg Marteinsdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Félags heilsu- og lithimnufræðinga.

Varamenn stjórnar eru:
Sólveig Höskuldsdóttir CSFÍ
Katrín Níelsdóttir
FHL

Fulltrúi í NSK, norrænu samstarfi:
Guðrún Ólafsdóttir, formaður NSK


Stjórn Bandalags íslenskra græðara, 2016-2017

Freygerður Anna Ólafsdóttir formaður, fyrir hönd CranioSacral félags Íslands.
Ingibjörg Þengilsdóttir varaformaður, fyrir hönd Organon, fagfélags hómópata.
Shelagh Smith
gjaldkeri, fyrir hönd Cranio félags höfuðbeina- og spjaldhryggsjafnara.
Ásgerður Jónasdóttir ritari, fyrir hönd Sambands svæða- og viðbragðsfræðinga á Íslandi.
Björg Marteinsdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Félags heilsu- og lithimnufræðinga.

Varamenn stjórnar eru:
Sólveig Höskuldsdóttir CSFÍ
Katrín Níelsdóttir
FHL

Fulltrúi í NSK, norrænu samstarfi:
Guðrún Ólafsdóttir, formaður NSK


Stjórn Bandalags íslenskra græðara, 2015-2016

Freygerður Anna Ólafsdóttir formaður, fyrir hönd CranioSacral félags Íslands.
Dagný Ösp Moore varaformaður, fyrir hönd Organon, fagfélags hómópata.
Shelagh Smith
gjaldkeri, fyrir hönd Cranio félags höfuðbeina- og spjaldhryggsjafnara.
Hólmfríður Margrét Bjarnadóttir ritari, fyrir hönd Sambands svæða- og viðbragðsfræðinga á Íslandi.
Björg Marteinsdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Félags heilsu- og lithimnufræðinga.

Varamenn stjórnar eru:
Sólveig Höskuldsdóttir CSFÍ
Katrín Níelsdóttir
FHL

Fulltrúi í NSK, norrænu samstarfi:
Guðrún Ólafsdóttir, formaður NSK


Stjórn Bandalags íslenskra græðara, 2014-2015

Freygerður Anna Ólafsdóttir formaður, fyrir hönd CranioSacral félags Íslands.
Kristín Frímannsdóttir varaformaður, fyrir hönd Cranio félags höfuðbeina- og spjaldhryggsjafnara.
Hafdís Ósk Sigurðardóttir gjaldkeri, fyrir hönd Félags heilsu- og lithimnufræðinga.
Guðrún Tinna Thorlacius ritari, fyrir hönd Organon, fagfélags hómópata.
Hólmfríður Margrét Bjarnadóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Sambands svæða- og viðbragðsfræðinga á Íslandi.
Sigrún Edvardsdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Svæðameðferðarfélags Íslands.


Stjórn Bandalags íslenskra græðara, 2013-2014

Freygerður Anna Ólafsdóttir formaður, fyrir hönd CranioSacral félags Íslands.
Kristín Frímannsdóttir varaformaður, fyrir hönd Cranio félags höfuðbeina- og spjaldhryggsjafnara.
Hafdís Ósk Sigurðardóttir gjaldkeri, fyrir hönd Heilsu- og lithimnufræðafélagsins.
Guðrún Tinna Thorlacius ritari, fyrir hönd Organon, fagfélags hómópata.
Hólmfríður Margrét Bjarnadóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Sambands svæða- og viðbragðsfræðinga á Íslandi.
Sigrún Edvardsdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Svæðameðferðarfélags Íslands.


Stjórn Bandalags íslenskra græðara, BÍG, 2012-2013

Anne May Sæmundsdóttir formaður, fyrir hönd Svæðameðferðarfélags Íslands.
Anna Svava Traustadóttir varaformaður, fyrir hönd Sambands svæða- og viðbragðsfræðinga á Íslandi.
Hanna Sigurðardóttir gjaldkeri, fyrir hönd Cranio félags höfuðbeina- og spjaldhryggsjafnara.
Guðrún Tinna Thorlacius ritari, fyrir hönd Organon, fagfélags hómópata.
Freygerður Anna Ólafsdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd CranioSacral félags Íslands.
Linda Líf Margrétardóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Heilsu- og lithimnufræðafélagsins.


Stjórn Bandalags íslenskra græðara, BÍG, 2011-2012

Anne May Sæmundsdóttir formaður, fyrir hönd Svæðameðferðarfélags Íslands.
Bergþóra Kristjánsdóttir varaformaður, fyrir hönd Heilsu- og lithimnufræðafélagsins.
Hanna Sigurðardóttir gjaldkeri, fyrir hönd Cranio, félags höfuðbeina- og spjaldhryggsjafnara.
Freygerður Anna Ólafsdóttir ritari, fyrir hönd CranioSacral félags Íslands.
Arnhildur Sesselja Magnúsdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Sambands svæða- og viðbragðsfræðinga á Íslandi.
Erla Viggósdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Organon, fagfélags hómópata.


Stjórn Bandalags íslenskra græðara, BÍG, 2010-2011

Anne May Sæmundsdóttir formaður, fyrir hönd Aromatherapyfélags Íslands.
G. Eygló Þorgeirsdóttir varaformaður, fyrir hönd Shiatsufélags Íslands.
Sonja Arnarsdóttir gjaldkeri, fyrir hönd Svæðameðferðafélags Íslands.
Freygerður Anna Ólafsdóttir ritari, fyrir hönd CranioSacral félags Íslands.
Arnhildur Sesselja Magnúsdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Sambands svæða- og viðbragðsfræðinga á Íslandi.
Erla Viggósdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Organon, fagfélags hómópata.
Erlendur Magnús Magnússon meðstjórnandi, fyrir hönd Félags íslenskra heilsunuddara.
Lilja Oddsdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Félags lithimnufræðinga.
Stefanía S. Ólafsdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Cranio, félags höfuðbeina- og spjaldhryggsjafnara.


Stjórn Bandalags íslenskra græðara, BÍG, 2009-2010

Lilja Oddsdóttir formaður, fyrir hönd Félags lithimnufræðinga.
G. Eygló Þorgeirsdóttir varaformaður, fyrir hönd Shiatsufélags Íslands.
Jónína K. Berg gjaldkeri, fyrir hönd Aromatherapyfélags Íslands.
Birna Imsland ritari, fyrir hönd Organon, fagfélags hómópata.
Arnhildur Sesselja Magnúsdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Sambands svæða- og viðbragðsfræðinga á Íslandi.
Erlendur Magnús Magnússon meðstjórnandi, fyrir hönd Félags íslenskra heilsunuddara.
Freygerður Anna Ólafsdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd CranioSacral félags Íslands.
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Cranio, félags höfuðbeina- og spjaldhryggsjafnara.
Sonja Arnarsdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Svæðameðferðafélags Íslands.


Stjórn Bandalags íslenskra græðara, BÍG, 2008-2009

Lilja Oddsdóttir formaður, fyrir hönd Félags lithimnufræðinga.
G. Eygló Þorgeirsdóttir varaformaður, fyrir hönd Shiatsufélags Íslands.
Jónína K. Berg gjaldkeri, fyrir hönd Aromatherapyfélags Íslands.
Birna Imsland ritari, fyrir hönd Organon, fagfélags hómópata.
Arnhildur Sesselja Magnúsdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Sambands svæða- og viðbragðsfræðinga á Íslandi.
Freygerður Anna Ólafsdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd CranioSacral félags Íslands.
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd, Cranio, félags höfuðbeina- og spjaldhryggsjafnara.
Kolbrún Erla Mattíasdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Félags íslenskra heilsunuddara.
Ragnheiður Júlíusdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Svæðameðferðafélags Íslands.


Stjórn Bandalags íslenskra græðara, BÍG, 2007-2008

Anna Birna Ragnarsdóttir formaður, fyrir hönd Organon, fagfélags hómópata.
Guðbrandur Einarsson varaformaður, fyrir hönd Félags íslenskra heilsunuddara.
Lilja Oddsdóttir ritari, fyrir hönd Félags lithimnufræðinga.
Hanna Sigurðardóttir gjaldkeri, fyrir hönd Cranio, félags höfuðbeina- og spjaldhryggsjafnara.
Árni Vignir Pálmason meðstjórnandi, fyrir hönd CranioSacral félags Íslands.
G. Eygló Þorgeirsdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Shiatsufélags Íslands.
Hallfríður María Pálsdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Sambands svæða- og viðbragðsfræðinga á Íslandi.
Ragnheiður Júlíusdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Svæðameðferðafélags Íslands.
Selma Júlíusdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Aromatherapyfélags Íslands.


Stjórn Bandalags íslenskra græðara, BÍG, 2006-2007

Anna Birna Ragnarsdóttir formaður, fyrir hönd Organon, fagfélags hómópata.
Ólafur Þór Jónsson varaformaður, fyrir hönd CranioSacral félags Íslands.
Ásta Agnarsdóttir ritari, fyrir hönd Sambands svæða- og viðbragðsfræðinga á Íslandi.
Hanna Sigurðardóttir gjaldkeri, fyrir hönd Cranio, félags höfuðbeina- og spjaldhryggsjafnara.
G. Eygló Þorgeirsdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Shiatsufélags Íslands.
Guðbrandur Einarsson meðstjórnandi, fyrir hönd Félags íslenskra heilsunuddara.
Lilja Oddsdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Félags lithimnufræðinga.
Ragnheiður Júlíusdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Svæðameðferðafélags Íslands.
Selma Júlíusdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Aromatherapyfélags Íslands.


Stjórn Bandalags íslenskra græðara, BÍG, 2005-2006

Tvö fagfélög til viðbótar gengu í BÍG:  Aromatherapyfélag Íslands og Shiatsufélag Íslands.
Anna Birna Ragnarsdóttir formaður, fyrir hönd Organon, fagfélags hómópata.
Ólafur Þór Jónsson varaformaður, fyrir hönd CranioSacral félags Íslands.
Ásta Agnarsdóttir ritari, fyrir hönd Sambands svæða- og viðbragðsfræðinga á Íslandi.
Hanna Sigurðardóttir gjaldkeri, fyrir hönd Cranio, félags höfuðbeina- og spjaldhryggsjafnara.
G. Eygló Þorgeirsdóttir  meðstjórnandi, fyrir hönd Shiatsufélags Íslands.
Guðbrandur Einarsson meðstjórnandi, fyrir hönd Félags íslenskra heilsunuddara.
Guðný Ósk Diðríksdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Organon, fagfélags hómópata.
Lilja Oddsdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Félags lithimnufræðinga.
Linda Björk Birgisdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Svæðameðferðafélags Íslands.
Selma Júlíusdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Aromatherapyfélags Íslands.


Stjórn Bandalags íslenskra græðara, BÍG, 2004-2005

Sigrún Sól Sólmundsdóttir, formaður BÍG.
Dagný Elsa Einarsdóttir varaformaður, fyrir hönd Organon, fagfélags hómópata.
Hanna Sigríður Jósafatsdóttir ritari, fyrir hönd CranioSacral félags Íslands.
Eygló Benediktsdóttir gjaldkeri, fyrir hönd Sambands svæða- og viðbragðsfræðinga á Íslandi.
Dagmar Jóhanna Eiríksdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Acupunktúrfélags Íslands.
Guðbrandur Einarsson meðstjórnandi, fyrir hönd Félags íslenskra heilsunuddara.
Hanna Sigurðardóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Cranio, félags höfuðbeina- og spjaldhryggsjafnara.
Katrín Ingibergsdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Svæðameðferðafélags Íslands.
Lilja Oddsdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Félags Íslenskra lithimnufræðinga.


Stjórn Bandalags íslenskra græðara, BÍG, 2003-2004

Sigrún Sól Sólmundsdóttir, formaður BÍG.
Dagný Elsa Einarsdóttir varaformaður, fyrir hönd Organon, fagfélags hómópata.
Hanna Sigríður Jósafatsdóttir ritari, fyrir hönd CranioSacral félags Íslands.
Eygló Benediktsdóttir gjaldkeri, fyrir hönd Sambands svæða- og viðbragðsfræðinga á Íslandi.
Eva Dís Snorradóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Cranio, félags höfuðbeina- og spjaldhryggsjafnara.
Guðný Halla Gunnlaugsdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Félags lithimnufræðinga.
Katrín Ingibergsdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Svæðameðferðafélags Íslands.
Ríkharður Jósafatsson meðstjórnandi, fyrir hönd Acupunktúrfélags Íslands.
Sveinbjörg Sumarliðadóttir, meðstjórnandi, fyrir hönd Félags íslenskra nuddara.


Stjórn Félags íslenskra græðara, FÍSG, 2002-2003

Ástríður Svava Magnúsdóttir, formaður FÍSG.
Sigrún Sól Sólmundsdóttir varaformaður, fyrir hönd Svæðameðferðafélags Íslands.
Anne May Sæmundsdóttir ritari, fyrir hönd CranioSacral félags Íslands.
Katrín Jónsdóttir gjaldkeri, fyrir hönd Sambands svæða- og viðbragðsfræðinga á Íslandi. (Varamaður fyrir Katrínu Jónsdóttur var Eygló Benediktsdóttir)
Dagný Elsa Einarsdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Organon, fagfélags hómópata.
Guðný Ragnarsdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Cranio, félags höfuðbeina- og spjaldhryggsjafnara.
Rannveig Björnsdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Félags lithimnufræðinga.
Ríkharður Jósafatsson meðstjórnandi, fyrir hönd Acupunktúrfélags Íslands.
Sveinbjörg Sumarliðadóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Félags íslenskra nuddara.


Stjórn Félags íslenskra græðara, FÍSG, 2001-2002

Tvö fagfélög til viðbótar gengu í FÍSG: Organon, fagfélag hómópata, og Svæðameðferðafélag Íslands
Ástríður Svava Magnúsdóttir, formaður FÍSG.
Sigrún Sól Sólmundsdóttir varaformaður, fyrir hönd Svæðameðferðafélags Íslands.
Anne May Sæmundsdóttir ritari, fyrir hönd CranioSacral félags Íslands.
Katrín Jónsdóttir gjaldkeri, fyrir hönd Sambands svæða- og viðbragðsfræðinga á Íslandi (Varamaður fyrir Katrínu Jónsdóttur var Eygló Benediktsdóttir).
Dagný Elsa Einarsdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Organon, fagfélags hómópata.
Guðrún B. Hauksdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Cranio, félags höfuðbeina- og spjaldhryggsjafnara.
Kolbrún Björnsdóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Félags lithimnufræðinga.
Ríkharður Jósafatsson meðstjórnandi, fyrir hönd Acupunktúrfélags Íslands.
Sveinbjörg Sumarliðadóttir meðstjórnandi, fyrir hönd Félags íslenskra nuddara.


Stjórn Félags íslenskra græðara, FÍSG, 2000-2001

Stofnfundur FÍSG var haldinn 30. nóvember 2000, að Hótel Lind í Reykjavík. Að félaginu stóðu sex fagfélög og skipaði hvert fagfélag einn félagsmann frá sínu félagi til að sitja í stjórn þessara regnhlífarsamtaka.
Fyrstu stjórnina skipuðu:
Ástríður Svava Magnúsdóttir formaður, Félagi íslenskra nuddara.
Katrín Jónsdóttir gjaldkeri, Sambandi svæða- og viðbragðsfræðinga á Íslandi.
Árni Vignir Pálmason, Acupunktúrfélagi Íslands.
Erla Ólafsdóttir, CranioSacral félagi Íslands.
Guðrún B. Hauksdóttir, Cranio, félagi höfuðbeina- og spjaldhryggsjafnara.
Kristbjörg Kristmundsdóttir, Félagi lithimnufræðinga.