Stefnumótunarfundur

Bandalag íslenskra græðara stendur fyrir stefnumótunarfundi miðvikudaginn 25.febrúar. Tilgangur fundarins er að efla félagsmenn aðildarfélaga bandalagsins til að hafa áhrif á starfsemi BÍG og koma sjónarmiðum sínum á framfæri. Óskað er eftir 5 aðilum frá hverju fagfélagi til skrafs og ráðagerða.