Fréttabréf – janúar 2016

Hér er að finna nýjasta Fréttabréf Bandalags íslenskra græðara.
Þar eru meðal  upplýsingar um:

  • Skyndihjálparnámskeið sem haldið verður í febrúar.
  • Kynningu á Upledger á Íslandi, sem býður upp á nám í Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð.
  • Stuttan útdrátt úr skýrslu Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) um áherslur þeirra í heildrænum meðferðum 2014-2023.
  • Upplýsingar um stjórn BIG, starfsárið 2015-2016

Njótið
Fréttabréf BIG, janúar 2016